20.04.2008 21:32

KROSSANES RIFIÐ


                                             ©MYNDIR Þorgeir Baldursson
Það er fátt sem að minnir á gömlu Krossanes verksmiðjuna en nánast er búið að rifa hana og ekki batnar ástandið þvi að járnhaugurinn stækkar dag frá degi svo er ennþá verið að rifa skip þarna og satt að segja finnst mönnum sem að siðuritari hefur talað við þetta vera með ólikindum hversu seint gengur að gera svæðið klárt fyrir þessa Álþynnu verksmiðju setti hérna inn nokkrar myndir til að sýna ykkur hvernig þetta var i denn  



Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1122
Gestir í dag: 18
Flettingar í gær: 1858
Gestir í gær: 51
Samtals flettingar: 1062396
Samtals gestir: 50972
Tölur uppfærðar: 22.12.2024 07:24:22
www.mbl.is